Fréttir
Afhending styrks úr Búverðlaunasjóði Staðarsveitar
20. september, 2010Fimmtudaginn 16. september 2010 fór stjórn Stórstúku Íslands vestur í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Erindið var að afhenda styrk
úr Búverðlaunasjóði Staðarsveitar en sjóðurinn hefur verið í umsjá Reglunnar í rúmlega 70 ár. Styrkurinn sem er
fyrir árin 2008 og 2009 var að upphæð kr. 800.000.
LESA MEIRA
Norskir bræður í heimsókn
16. september, 2010Vináttutengsl við erlendar Oddfellowstúkur eru ávallt af hinu góða og nýverið var hér á ferð br. Alf Robert Johansen, yfirmeistari St.
nr. 27, Kong Sverre, í Tønsberg í Noregi, með það fyrir augum að efna til slíkra vináttutengsla við bræðrastúku á
Íslandi.
LESA MEIRA
Regluheimilið Stjörnusteinar á Selfossi tekið í notkun
15. september, 2010Þann 11.september 2010 tóku Rbst. nr.9 Þóra og Br.st. nr.17 Hásteinn á Suðurlandi í notkun ný og glæsileg
húsakynni en viðbygging var reist við regluheimilið Stjörnusteina viðVallholt á Selfossi.
LESA MEIRA
Yfir- og undirmeistaraþing á Austurlandi
08. september, 2010Yfir og undirmeistaraþing var haldið á Egilsstöðum og Reyðarfirði dagana 3. til 5. september síðastliðinn. Samhliða þinginu hélt
stjórn Stórstúkunnar fund með verðandi stjórnum St. nr. 24, Hrafnkels Freysgoða og Rbst. nr. 15, Bjarkar, vegna undirbúnings að stofnun
stúknanna, sem fyrirhuguð er laugardaginn 30, október 2010.
LESA MEIRA
Minnisvarði afhjúpaður við Vífilsstaðaspítala
06. september, 2010Í tilefni 100 ára afmælis Vífilsstaðaspítala, sem minnst var með hátíðardagskrá á Vífilsstöðum helgina 4.
og 5. september sl., afhenti Oddfellowreglan á Íslandi minnisvarða að gjöf, en Reglan átti stóran þátt í spítalinn var reistur
á sínum tíma.
LESA MEIRA
Vegleg bókagjöf
27. ágúst, 2010Br. Guttormur P. Einarsson, varastórfulltrúi St. nr. 1, Ingólfs, hefur fært Oddfellowreglunni að gjöf veglegt bókasafn, samtals 54 bindi yfir nokkur
merkustu rit í menningar- og vísindasögu vesturlanda, ásamt 10 uppflettiritum.
LESA MEIRA
Vífilstaðir 100 ára
27. ágúst, 2010Laugardaginn 4. september verður haldin hátíð í tilefni af 100 ára afmæli Vífilstaða. Hátíðin hefst kl. 13:00
LESA MEIRA
Viðburðadagatal Stórstúkunnar komið á heimsíðuna
14. ágúst, 2010Viðburðadagatal Stórstúkunnar fyrir árið 2010 er nú komið á heimasíðuna einsog sjá má hér til vinstri....
LESA MEIRA
Andlát fyrrum stórsírs, br. Vilhelms I. Andersen
19. júlí, 2010Fyrrum stórsír, br. Vilhelm I. Andersen, lést 7. júlí s.l.
eftir erfið veikindi. Útför hans fór fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15. júlí s.l. á yndislega fallegum sumardegi
LESA MEIRA
Landsmót Oddfellowa í golfi og sveitakeppni stúkna á Urriðavelli laugardaginn 14. ágúst 2010.
19. júlí, 2010Landsmót Oddfellowa sem er 20 ára afmælismót GOF fer fram dagana 13 - 14 ágúst nk.
LESA MEIRA