Fréttir

Haustfundur Styrktar- og líknarsjóðs

30. nóvember, 2010
Haustfundur Styrktar- og líknarsjóðs Oddfellowa var haldinn föstudaginn 26. nóvember sl. í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, Reykjavík.
LESA MEIRA
Lesa meira

Leiðisgreinar og kerti

26. nóvember, 2010
Einsog undanfarin 5 ár stendur Oddfellowreglan fyrir sölu á leiðisgreinum og kertum fyrir þessi jól. Seld eru íslensk útikerti með merki Reglunnar og leiðisgreinar með hvítri slaufu
LESA MEIRA
Lesa meira

Stofnun Matriarchs Militant Canton nr. 1, Heklu

23. nóvember, 2010
Laugardaginn 20. nóvember s.l. var enn á ný brotið blað í sögu Oddfellowreglunnar á Íslandi er stofnuð var Canton deild fyrir matríarka sem ber nafnið Hekla. Stofnfundur var haldinn í Sólarsal í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti 10, að viðstöddum fjölda erlendra gesta auk stjórnar Patriarchs Militant Canton nr. 1, Njáls, stjórn Deildarráðsins á Íslandi og eins fyrrum kapteins.
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólakort Styrktar og líknarsjóðs Odddfellowa

08. nóvember, 2010
Jólakort Styrktar - og líknarsjóðs Oddfellowa fyrir árið 2010 er komið út.
LESA MEIRA
Lesa meira

Heimsókn norsku Stórstúkustjórnarinnar til Íslands

08. nóvember, 2010
Dagana 4.-7. nóvember 2010 kom stjórn norsku Stórstúkunnar í heimsókn til Íslands. Áttu Norðmennirnir fund með nokkrum stjórnarmönnum Stórstúku Íslands, föstudaginn 5. nóvember í Oddfellowhúsinu í Vonarstræti 10 í Reykjavík.
LESA MEIRA
Lesa meira

Vígsla Regluheimilis á Egilsstöðum og stofnun stúkna

04. nóvember, 2010
Föstudaginn 29. október s.l. var vígður nýr salur og húsakynni á Egilsstöðum og þau helguð starfsemi Oddfellowreglunnar. Laugardaginn 30. október 2010 voru síðan stofnaðar tvær nýjar stúkur, Rebekkustúkan nr. 15, Björk, I.O.O.F., og bræðrastúkan, St. nr. 24, Hrafnkell Freysgoði, I.O.O.F. Myndir og nánari umfjöllun á Innri vef......
LESA MEIRA
Lesa meira

Árlegt eftirlit í Regludeildum á suðvesturlandi

26. október, 2010
Dagana 21.-24. október 2010 var árlegt eftirlit framkvæmt í Regludeildum á Suðvesturlandi.
LESA MEIRA
Lesa meira

Fundur yfirmanna Rebekku- og Oddfellowbúða á Akureyri

21. október, 2010
Laugardaginn 16. október 2010 var fundur yfirmanna Rebekku- og Oddfellowbúða haldinn á Akureyri og var br. stórsír og str. stórritara boðið að sitja fundinn.
LESA MEIRA
Lesa meira

Fundur vegna væntanlegrar stofnunar Rebekkubúða og nýrra stúkna á Akureyri

19. október, 2010
Laugardaginn 16. október s.l. voru br. stórsír og str. stórritari stödd á Akureyri og funduðu m.a. með nokkrum matríörkum vegna hugsanlegrar stofnunar Rebekkubúða á Akureyri og einnig funduðu þau með hópi systra og bræðra vegna hugsanlegrar stofnunar nýrra Rebekkustúku og Oddfellowstúku á Akureyri.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow blaðið á Innri vefinn

23. september, 2010
Enn bætist við efni á  heimasíðu Oddfellowreglunnar.  Á Innri vefinn hafa nú verið  sett síðustu sex tölublöð Oddfellowblaðsins  þar sem hægt er fletta þeim  á rafrænan hátt.
LESA MEIRA
Lesa meira