Fréttir

Gleðilegt ár !

30. desember, 2016
Óskum Reglusystkinum og fjöldkyldum þeirra gleðilegs nýs árs með ósk um farsæld á nýju ári !
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólakveðja frá stjórn Stórstúku

21. desember, 2016
Stjórn stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi óskar öllum Reglusystkinum og fjölskyldum þeirra, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellowblaðið í desember 2016

19. desember, 2016
Oddfellowblaðið í desember 2016 er að koma út og mun berast til Reglusystkina á næstu dögum. Rafræn útgáfa er komin á Innri vef til flettingar.
LESA MEIRA
Lesa meira

Nemendur frá FVA fulltrúar Íslands í „United Nations Pilgrimage of Youth“

09. desember, 2016
„United Nations Pilgrimage of Youth“ er fjölþjóðlegt samstarfsverkefni Oddfellowreglunnar og Sameinuðu þjóðanna Nýlega voru tveir nemendur frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi (FVA) valdir til að vera fulltrúar Íslands í fjölþjóðlegu samstarfsverkefni Oddfellowreglunnar og Sameinuðu þjóðanna. Valið fór þannig fram að nemendur gerðu ritgerðir í enskuáfanga sem tengjast starfsemi Sameinuðu þjóðanna. Enskuennarar völdu 10 bestu ritgerðirnar og valnefnd frá Oddfellowreglunni tók síðan viðtöl við þá nemendur og valdi úr hópnum tvo fulltrúa sem fara í ferðina.
LESA MEIRA
Lesa meira

Traustir hlekkir - tilvalin jólagjöf

02. desember, 2016
Traustir hlekkir, bókin okkar um sögu Styrktar- og líknarsjóðs í 60 ár og líknarverkefni Reglunnar á fyrri tíð er komin út. Þetta er mikið rit, ríflega 330 bls, mikið myndskreytt og við Oddfellowar getum verið stolt af rótum okkar og sögu sem hefur ekki verið rakin heildstætt fyrr en í þessu riti.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow-skálin 2016-2016.

01. desember, 2016
Þriðja lota um Oddfellow-skálina var spiluð á mildu desemberkvöldi. Það voru jólasmákökur á borðum og spilarar í jólaskapi. Mjög góð mæting en 23 pör mættu til leiks og styrktu félagsauðinn.
LESA MEIRA
Lesa meira

Nýr ritstjóri Oddfellowblaðsins

09. nóvember, 2016
Á fundi stjórnar Stórstúku með Ritnefnd Oddfellowreglunnar, var staðfest skipun á nýjum ritsjóra Oddfellowblaðsins, Þresti Emilssyni í St. nr. 20 Baldri.
LESA MEIRA
Lesa meira

Samráðsfundur yfirmanna Búða í september.

02. nóvember, 2016
Samráðsfundur yfirmanna Búða var haldinn á Akureyri síðustu helgina í september. Fundurinn er haldinn á hverju hausti og að þessu sinni var ákveðið að stofnfundur Oddfellow Akademíunnar yrði haldinn á þessum tímamótum líka því Akademían er á ábyrgð Búða
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólakort Styrktar- og líknarsjóðs

21. október, 2016
Jólakort Styrktar- og líknarsjóðs fyrir jólin 2016 er nú tilbúið til sölu í Regludeildum. Jólakortasalan er mikilvægur tekjustofn fyrir StLO og eru Reglusystkin hvött til að kaupa kortin. Kortið í ár er hannað af Ólafi Th. Ólafssyni br. í St. nr. 12 Skúla fógeta
LESA MEIRA
Lesa meira

Fræðsluvefur lítur dagsins ljós

19. september, 2016
Í langan tíma hefur verið unnið að söfnun og gerð fræðsluefnis til innsetningar á fræðsluvef Oddfellowreglunnar. Fræðsluvefurinn er nú tilbúinn og verður opnaður hér með .....
LESA MEIRA
Lesa meira