Fréttir
Jólaheimsókn Petrusar til Hjálpræðishersins
21. desember, 2010Það er orðin árleg hefð fyrir því að félagar úr Ob. nr. 1, Petrusi, bregði sér af bæ á aðventunni og
heimsæki nágranna sína í Hjálpræðishernum.
LESA MEIRA
Náttúrufræðistofnun Íslands tekur til starfa í Urriðaholti
20. desember, 2010Náttúrufræðistofnunar Íslands opnaði formlega í nýjum heimkynnum í Urriðaholti föstudaginn 17. desember. Nýja
húsið er sérstaklega hannað fyrir starfsemi stofnunarinnar og er fyrsti vísir að uppbyggingu fjölbreyttrar skrifstofu- og þjónustustarfsemi í
Urriðaholti.
LESA MEIRA
Innri síða - innskráning / útskráning
12. desember, 2010Vefstjóra hafa borist þó nokkrar fyrirpurnir um innskráningu á Innri vef reglunnar og því skal eftirfarandi komið á framfæri....
LESA MEIRA
Handbók Oddfellowa komin á Innri síðu
07. desember, 2010Handbók Oddfellowa er komin á Innri síðu en einsog kemur fram í inngangi bókarinnar er leitað allra leiða til að draga úr
rekstrarkostnaði reglunnar og hefur oft verið rætt um það í gegnum tíðina að hætta prentútgáfu Handbókarinnar vegna mikils
tilkostnaðar.
LESA MEIRA
Breytt götumynd við Vonarstræti
07. desember, 2010Skúlahús, sem stóð við Vonarstræti 12, við hlið Oddfellowhússins, hefur verið flutt á horn Kirkjustrætis og Tjarnargötu.
Breytt götumynd Vonarstrætis mun því blasa við Oddfellowum á næstunni, en samkvæmt áreiðanlegum heimildum mun Alþingi hafa í
hyggju að reisa nýja byggingu á reitnum, þar sem Skúlahús stóð.
LESA MEIRA
Jólakveðja frá Stórstúkustjórn
01. desember, 2010Stjórn Stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi, I.O.O.F., sendir öllum Reglusystkinum hugheilar jóla- og
nýársóskir með þökk fyrir ánægjulegt og árangursríkt samstarf á árinu sem er að líða. Hittumst heil
á nýju ári !
LESA MEIRA