Fréttir

Oddfellowreglan styrkir tónlistarkennslu

14. júní, 2013
Oddfellowreglan á Íslandi veitti í lok maímánaðar síðastliðinn tvo styrki, samtals þrjár milljónir króna, til tónlistarkennslu hérlendis. Fyrir valinu urðu Tónstofa Valgerðar ehf og Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna sem er samstarfsverkefni fimm tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu.Styrkirnir voru veittir af Lista- og vísindasjóði Oddfellowreglunnar og er það í annað skipti á tveimur árum sem reglan veitir slíka styrki til listsköpunar.
LESA MEIRA
Lesa meira