Fréttir
4. þing Stórstúku Evrópu
31. maí, 20104. þing Stórstúku Evrópu var haldið í Stokkhólmi dagana 28.-30. maí s.l. Fundinn sátu str. varastórsír, Árný J.
Guðjohnsen, sem jafnframt er varastórsír Evrópu, br. stórsír, Stefán B. Veturliðason, og str. stórritari, Guðlaug Björg
Björnsdóttir, og voru br. stórsír og str. stórritari fulltrúar Stórstúku Íslands og fóru með atkvæði fyrir
Íslands hönd
LESA MEIRA
Dregið í Happdrætti Oddfellowa
29. maí, 2010Dregð var í Happdrætti Oddfellow í byrjun maí og eru vinningar birtir á vefsvæði happdrættisins
undir "Oddfellowreglan".....
LESA MEIRA
Frumvarpi til nýrra grundvallarlaga vísað til Stórstúkuþings 2011
26. maí, 2010Aukaþing, 33. þing Stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi, I.O.O.F., var haldið í Oddfellowhúsinu,
Vonarstræti 10 í Reykjavík, laugardaginn 22. maí 2010
LESA MEIRA
Frumvarpi til nýrra grundvallarlaga vísað til Stórstúkuþings 2011
26. maí, 2010Aukaþing, 33. þing Stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi, I.O.O.F., var haldið í Oddfellowhúsinu,
Vonarstræti 10 í Reykjavík, laugardaginn 22. maí 2010.
LESA MEIRA
Frumvarpi til nýrra grundvallarlaga vísað til Stórstúkuþings 2011
25. maí, 2010Aukaþing, 33. þing Stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi, I.O.O.F., var haldið í Oddfellowhúsinu,
Vonarstræti 10 í Reykjavík, laugardaginn 22. maí 2010.
LESA MEIRA
Stórstúkuþing 2010 - Aukaþing
19. maí, 2010Auka Stórstúkuþing verður haldið laugardaginn 22. maí n.k. í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti
LESA MEIRA
Oddfellowhúsið á Selfossi
18. maí, 2010Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir í Oddfellowhúsinu á Selfossi sl. ár og er nú frágangur utanhúss á lokastigi.
LESA MEIRA
Hvernig gerist ég félagi í Oddfellowreglunni ?
11. maí, 2010Nú hefur upplýsingariti verið bætt á heimasíðuna þar sem fram koma helstu atriði um hvað þarf til að gerast félagi
í Oddfellowreglunni ásamt nokkrum punktum um uppruna hennar og helstu markmið. Ritið er hentugt tillögumönnum um ný reglusystkin til
upplýsingagjafar fyrir væntanlega innsækjendur
LESA MEIRA