Fréttir
GLE - Stórstúka Evrópu
24. október, 2011Stórstúka Evrópu var stofnuð 16. júní 2007 í Osló. Hún er skráð með aðsetur í Kaupmannahöfn og eru
stjórnarfundir almennt haldnir í Oddfellowhöllinni þar. Stórstúka Evrópu heldur árlega fundi á tímabilinu maí til
júní og eru þeir fundir haldnir í mismunandi löndum Evrópu.
Umfjöllun um Stórstúku Evrópu má nú finna undir "Oddfellow reglan" hér til hliðar
LESA MEIRA
Stofnun St. nr. 26, Jóns forseta
21. október, 2011Stofnfundur nýrrar Regludeildar í Reykjanesbæ, St. nr. 26, Jóns forseta, I.O.O.F., verður haldinn í Oddfellowhúsinu að Vonarstræti 10
í Reykjavík, laugardaginn 22. október 2011.
LESA MEIRA
Innsetningar 2012
17. október, 2011 Stjórn Stórstúkunnar hefur ákveðið innsetningardaga í öllum Regludeildum, fyrir kjörna embættismenn 2012 til 2014. Skrá yfir
tímasetningu og fundastað innsetninga má finna á innri síðu.
LESA MEIRA
Stórstúkuþing - þingtíðindi
14. október, 2011Stórsúkuþing var haldið 20. -21 má sl í Vonastræti 10. Þingtíðindi eru nú komin á Innri síðu
LESA MEIRA
Skýrsla um húsnæðismál Reglunnar
05. október, 2011Í janúar 2011 skipaði stjórn Stórstúkunnar sex reglusystkin í nefnd til þess að skoða stöðu
húsnæðismála Oddfellowreglunnar á suð-vestur hluta landsins og vinna tillögur að úrbótum.
Vísað er til þess í erindisbréfi að ekki er talið mögulegt að stofna nýjar Regludeildir við óbreytt ástand á
Stór-Reykjavíkursvæðinu og þrengsli eru orðin um einstakar Regludeildir. Nefndinni var falið:
LESA MEIRA