Skýrsla um húsnæðismál Reglunnar

Húsnæðismálim í brennidepli
Húsnæðismálim í brennidepli

Í janúar 2011 skipaði stjórn Stórstúkunnar sex reglusystkin í nefnd til þess að skoða stöðu húsnæðismála Oddfellowreglunnar á suð-vestur hluta landsins og vinna tillögur að úrbótum.
Vísað er til þess í erindisbréfi að ekki er talið mögulegt að stofna nýjar Regludeildir við óbreytt ástand á Stór-Reykjavíkursvæðinu og þrengsli eru orðin um einstakar Regludeildir. Nefndinni var falið:

1. Að gera sér grein fyrir húsnæðisþörf Regludeilda í Reykjavík og Hafnarfirði á næstu árum
2. Að skoða mögulega kosti á frekari nýtingu Vonarstrætis og Staðarbergs
3. Að skoða samnýtingu Regluheimila á svæðinu öllu
4. Að fara yfir fyrri áform um uppbyggingu Reglunnar í Urriðaholti
5. Að skoða hvort Vífilsstaðir komi til greina sem Regluheimili og höfuðstöðvar
6. Að benda á og skoða aðra valkosti

 

Skýrsluna  í heild sinni má finna á  Innri síðu