Fréttir

Gróðursetningardagurinn 30. maí

11. maí, 2012
Hinn árlegi gróðusetningardagur Reglunnar í Urriðaholti verður  haldinn miðvikudaginn 30. maí kl 17:00. Reglusystkin eru hvött til að fjölmenna og taka þátt í gróðursetningu og hreinsun í trjálundunum  í Urriðaholti sem stúkur á suðvesturhornu hafa tekið í fóstur.  
LESA MEIRA
Lesa meira

Uppfærsla í Moya 1.15

10. maí, 2012
Einsog fram kom á námskeiði  fyrir vefstjóra á dögunum  hefur  Stefna  kynnt nýja útgáfu af Moya, útg. 1.15,  vefumsjónarkerfinu sem Oddfellowreglan notar á sínar heimasíður. Í nýrri útgáfu eru margar nýungar og má nefna meðhöndlun mynda, stjórnun boxa á hægri og vinstri stiku ofl. ofl.   
LESA MEIRA
Lesa meira