Gróðursetningardagurinn 30. maí
11.05.2012
Fréttir
Hinn árlegi gróðusetningardagur Reglunnar í Urriðaholti verður haldinn miðvikudaginn 30. maí kl 17:00. Reglusystkin eru hvött til að
fjölmenna og taka þátt í gróðursetningu og hreinsun í trjálundunum í Urriðaholti sem stúkur á
suðvesturhornu hafa tekið í fóstur.
Munið að hafa með skóflur, fötur og góða skapið.
Eins og venja er þá endar dagurinn með skemmtilegri samveru þar sem við bjóðum upp á grillaðar pylsur og gos, fyrir þátttakendur.
Frekari upplýsingar veita:
Heiðar Friðjónsson Harpa Ágústsdóttir Ómar Sigurðsson
Hs:587-0093 / gsm: 693-3356 Hs:554-6268 /
gsm:699-6268 Hs:552-5203 /
gsm:891-6020
fultr. Ob. nr. 5. Freyr. fultr. Rb. St. nr. 107 Þorgerður. fultr. St.nr.16. Snorri goði. heidar@valholl.is harpa-a@simnet.is omarsig@simnet.is