Fréttir
Jólakveðja frá Stórstúkustjórn
01. desember, 2010Stjórn Stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi, I.O.O.F., sendir öllum Reglusystkinum hugheilar jóla- og
nýársóskir með þökk fyrir ánægjulegt og árangursríkt samstarf á árinu sem er að líða. Hittumst heil
á nýju ári !
LESA MEIRA
Haustfundur Styrktar- og líknarsjóðs
30. nóvember, 2010Haustfundur Styrktar- og líknarsjóðs Oddfellowa var haldinn föstudaginn 26. nóvember sl. í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, Reykjavík.
LESA MEIRA
Leiðisgreinar og kerti
26. nóvember, 2010Einsog undanfarin 5 ár stendur Oddfellowreglan fyrir sölu á leiðisgreinum og kertum fyrir þessi jól. Seld eru íslensk útikerti með merki
Reglunnar og leiðisgreinar með hvítri slaufu
LESA MEIRA
Stofnun Matriarchs Militant Canton nr. 1, Heklu
23. nóvember, 2010Laugardaginn 20. nóvember s.l. var enn á ný brotið blað í sögu Oddfellowreglunnar á Íslandi er stofnuð var Canton deild fyrir
matríarka sem ber nafnið Hekla. Stofnfundur var haldinn í Sólarsal í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti 10, að viðstöddum fjölda
erlendra gesta auk stjórnar Patriarchs Militant Canton nr. 1, Njáls, stjórn Deildarráðsins á Íslandi og eins fyrrum kapteins.
LESA MEIRA
Jólakort Styrktar og líknarsjóðs Odddfellowa
08. nóvember, 2010Jólakort Styrktar - og líknarsjóðs Oddfellowa fyrir árið 2010 er komið út.
LESA MEIRA
Heimsókn norsku Stórstúkustjórnarinnar til Íslands
08. nóvember, 2010Dagana 4.-7. nóvember 2010 kom
stjórn norsku Stórstúkunnar í heimsókn til Íslands. Áttu Norðmennirnir fund með nokkrum stjórnarmönnum Stórstúku
Íslands, föstudaginn 5. nóvember í Oddfellowhúsinu í Vonarstræti 10 í Reykjavík.
LESA MEIRA
Vígsla Regluheimilis á Egilsstöðum og stofnun stúkna
04. nóvember, 2010Föstudaginn 29. október s.l. var vígður nýr
salur og húsakynni á Egilsstöðum og þau helguð starfsemi Oddfellowreglunnar. Laugardaginn 30. október 2010 voru síðan stofnaðar tvær
nýjar stúkur, Rebekkustúkan nr. 15, Björk, I.O.O.F., og bræðrastúkan, St. nr. 24, Hrafnkell Freysgoði, I.O.O.F. Myndir
og nánari umfjöllun á Innri vef......
LESA MEIRA