Fréttir

35. Stórstúkuþing haldið í Vonarstræti

22. apríl, 2013
35. ÞING STÓRSTÚKU HINNAR ÓHÁÐU ODDFELLOWREGLU Á ÍSLANDI I.O.O.F. VERÐUR SETT Í ODDFELLOWHÚSINU, VONARSTRÆTI 10, REYKJAVÍK, FÖSTUDAGINN 10. MAÍ 2013, KL. 20.00 STUNDVÍSLEGA
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow-skálin 2012-2013

19. apríl, 2013
Fjórðu og síðustu lotu í keppni um Oddfellow-skálina lauk á grænum apríl. Guðjón Guðmundsson og Sigurbjörn Samúelsson tóku góðan endasprett og toppuðu á réttum tíma. En 16 pör mættu til leiks.
LESA MEIRA
Lesa meira

80 ára afmæli regluheimilisins að Vonarstræti 10 í Reykjavík..

16. apríl, 2013
Regluheimilið að Vonarstræti 10 var tekið í notkun 7. desember 1932. Það eru því liðin 80 ár frá því að húsið var vígt við hátíðlega athöfn. Br. Stórsír I.O.O.F í Danmörku Christianl Skeel tók að sér að leggja hornsteininn. Í tilefni þessara tímamóta ákvað hússtjórn hússins að halda upp á þessi tímamót með sögusýningu.
LESA MEIRA
Lesa meira

St. nr. 27, Sæmundur fróði I.O.O.F.

16. apríl, 2013
Laugardaginn 6. apríl sl. var st. nr. 27, Sæmundur fróði, IOOF stofnuð í Sólarsal, Regluheimilisins að Vonarstræti 10. Það voru 27 bræður úr st. nr. 7, Þorkell máni ásamt 13 bbr. úr þremur öðrum stúkum, nr. 16. Snorra goða, nr. 19. Leifi heppna og úr st. nr. 26, Jóni forseta sem stofnuðu stúkuna. Það var á 60 ára afmæli st. nr. 7, Þorkels mána sl. vor sem stórsír og varastórsír minntust þess í ræðum sínum að komin væri tími á stofnun stúku í Vonarstrætinu
LESA MEIRA
Lesa meira