Oddfellow-skálin 2012-2013
Úrslit í fjórðu lotu, meðalskor 210 stig.
Guðjón Guðmundsson - Sigurbjörn Samúelsson
260
Þorsteinn Þorsteinsson - Rafn Haraldsson
244
Guðmundur Ágústsson - Sigtryggur Jónsson
244
Hallgrímur G. Friðfinnsson - Skúli Sigurðsson
236
Páll Hjaltason - Hjalti Pálsson
234
Jón Briem - Ágúst Ástvaldsson
219
Finnbogi Finnbogason - Árni Sverrisson
207
Rafn Kristjánsson - Tryggvi
Jónasson 203
Guðbjörn Björnsson - Steinþór Benediktsson
201
Björn Júlíusson - Hreinn Ómar
Sigtryggsson 197
Björn Guðbjörnsson - Arngrímur Þorgrímsson
195
Stefán R. Jónsson - Hans Óskar
Isebarn 194
Ólafur I. Jóhannsson - Ásgeir
Gunnarsson 194
Sigurður Sigurðsson - Arnar
Óskarsson
82
Sigurður Sigfússon - Níels Árni Lund
180
Sigurður Mar - Már
Jóhannsson
170
Alls spiluðu 16 pör í mótinu. Lokastaðan, þegar búið er að taka lakasta skorið út, meðalskor 330 stig.
Þorsteinn Þorsteinsson - Rafn Haraldsson
405
Hallgrímur G. Friðfinnsson - Skúli Sigurðsson
390
Páll Hjaltason - Hjalti Pálsson
382
Guðmundur Ágústsson - Sigtryggur Jónsson
366
Valbjörn Höskuldsson - Sigurbjörn Samúelsson
361
Guðbjörn Björnsson - Steinþór Benediktsson
352
Stefán R. Jónsson - Hans Óskar
Isebarn 340
Björn Júlíusson - Hreinn Ómar Sigtryggsson
336
Björn Guðbjörnsson - Arngrímur Þorgrímsson
322
Finnbogi Finnbogason - Árni Sverrisson
318
Sigurður Sigurðsson - Arnar Óskarsson
308
Sigurður Sigfússon - Níels Árni Lund
305
Rafn Kristjánsson - Tryggvi
Jónasson 302
Sigurður Mar - Már Jóhannsson
292
Jón Briem - Ágúst
Ástvaldsson 2
kvöld
Ólafur I. Jóhannsson - Ásgeir
Gunnarsson 2
kvöld
Í mótslok afhenti Páll Kristjánsson, yfirmeistari Snorra Goða nr. 16, sigurvegurum Oddfellow-skálina og þrem efstu pörum verðlaun til minningar
um góðan árangur á skemmtilegu móti. Það er ljóst að áfram verður spilað um Oddfellow-skálina um ókomin
ár.
Aukaverðlaun voru veitt fyrir sigur í keppnunum fjórum. Þorsteinn Þorsteinsson og Rafn Haraldsson sigruðu í tveim fyrstu og Páll Hjaltason og Hjalti
Pálsson í þeirri þriðju.
Spilastjóri var Sigurpáll Ingibergsson.