Oddfellowblaðið í desember 2016
19.12.2016
Fréttir
Meðal efnis í blaðinu er að venju ávarp stórsírs Stefáni B Veturliðasonar og þá sendir stórsír Evrópu Tapio Katajamäki jólakveðju til allra Reglussystkina í Evrópu. Stúkurnar nr. 19, Leifur heppni og nr. 20 Baldur héldu upp á 20 ára stofnafmæli á árinu. Þá hélt St. nr. 8, Egill upp á 60 ára afmæli og Rbs. nr. 5 Ásgerður átti 50 ára stofnafmæli. Margar fleiri greinar eru í blaðinu.