Oddfellow-skálin 2016-2016.
Úrslit í þriðju lotu, meðalskor 240 stig.
Guðmundur Ágústsson - Brynjar Níelsson 308
Þrándur Ólafsson - Guðmundur Ólafsson 302
Páll Hjaltason - Hjalti Pálsson 291
Hans Óskar Isebarn - Helgi Gunnar Jónsson 290
Jón Briem - Ágúst Ástráðsson 278
Ragnar Halldórsson - Rúnar Sveinsson 270
Ásgeir I Jónsson - Sigurður G. Ólafsson 255
Hulda Eygló Karlsdóttir - Fanney Júlíusdóttir 249
Hafliði Baldurssson - Árni Guðbjörnson 246
Valbjörn Höskuldsson - Sigurbjörn Samúelsson 246
Hnikarr Antonsson - Guðbjartur Halldórsson 245
Eðvarð Sturluson - Jón Ingi Benediktsson 242
Ólafur I Jóhannsson - Ásgeir Gunnarsson 238
Már Jóhannsson - Ragnheiður Kristjánsdóttir 235
Jóhannes Sverrisson - Óskar Karlsson 226
Björn Guðbjörnsson - Sturla Gunnar Eðvarðsson 226
Stefán R. Jónsson - Andrés Andrésson 225
Finnbogi Finnbogason - Pétur Carlsson 224
Jón Guðmundsson - Þorvaldur Þorsteinsson 218
Hreinn Ómar Sigtryggsson - Björn Júlíusson 204
Gauti K. Gíslason - Andri Thorstensen 197
Sigurður Sigurðsson - Baldur Hreinsson 196
Sigurður Sigfússon - Níels Árni Lund 157
Guðmundur og Brynjar skutust á toppinn í lokin með 64,2% skor og uppskáru verðlaun kvöldsins en þeir hafa Oddfellow-skáina að verja.
Efstu pör í keppni um Oddfellow-skálina eru:
Helgi Gunnar Jónsson - Hans Óskar Isebarn 794
Guðmundur Ágústsson - Brynjar Níelsson 765
Valbjörn Höskuldsson Sigurbjörn Samúelsson 709
Björn Júlíusson - Hreinn Ómar Sigtryggsson 687
Páll Hjaltason - Hjalti Pálsson 682
Jóhannes Sverrisson - Óskar Karlsson 660
Ásgeir I. Jónsson - Sigurður G. Ólafsson 654
Jón Briem - Ágúst Ástráðsson 648
Stefán R. Jónsson - Andrés Andrésson 640
Jón Guðmundsson - Þorvaldur Þorsteinsson 629
Björn Guðbjörnsson - Sturla Gunnar Eðvarðsson 618
Ólafur I Jóhannsson - Ásgeir Gunnarsson 611
Már Jóhannsson - Ragnheiður Kristjánsdóttir 564
Sigurður Sigfússon - Níels Árni Lund 549
Hulda Eygló Karlsdóttir - Fanney Júlíusdóttir 427
Finnbogi Finnbogason - Árni Sverrisson 384
Sigurður Sigurðsson - Baldur Hreinsson 360
Meðlskor 648 stig.
Helgi og Hans eru í góðum málum en allt getur gerst því henda má tveim slökustu úrslitunum og því geta orðið sviptingar eins og í veðrinu. Spilastjóri er Sigurpáll Ingibergsson.
Næst verður spiluð hraðsveitakeppni á nýju ári þann 9. janúar. Síðan taka við þrjár lotur í keppni um Oddfellow-skálina.