Fréttir

Gróðursetningardagurinn 30. maí

11. maí, 2012
Hinn árlegi gróðusetningardagur Reglunnar í Urriðaholti verður  haldinn miðvikudaginn 30. maí kl 17:00. Reglusystkin eru hvött til að fjölmenna og taka þátt í gróðursetningu og hreinsun í trjálundunum  í Urriðaholti sem stúkur á suðvesturhornu hafa tekið í fóstur.  
LESA MEIRA
Lesa meira

Uppfærsla í Moya 1.15

10. maí, 2012
Einsog fram kom á námskeiði  fyrir vefstjóra á dögunum  hefur  Stefna  kynnt nýja útgáfu af Moya, útg. 1.15,  vefumsjónarkerfinu sem Oddfellowreglan notar á sínar heimasíður. Í nýrri útgáfu eru margar nýungar og má nefna meðhöndlun mynda, stjórnun boxa á hægri og vinstri stiku ofl. ofl.   
LESA MEIRA
Lesa meira

Námskeið fyrir vefstjóra

10. apríl, 2012
Mánudaginn 16. apríl  sl. var haldið stutt námskeið  fyrir vefstjóra regludeilda. Starfsmenn Stefnu kynntu nýja útgáfu af Moya (version 1.15)  og þá var farið í helstu þætti vefumsjónarkerfisins sem helst er að vefjast fyrir vefstjórum.  
LESA MEIRA
Lesa meira

Námskeið YM og siðameistara

10. apríl, 2012
Dagana 16. og 17. mars var,  einsog kunnugt er haldið námskeið Ym og siðameistara.  Mikil ánægja er með þessi námskeið þar sem reglustarfið er rætt og samræmt á milli regludeilda.      Myndir frá námskeiði Rb.st.  eru komnar í myndasafnið  
LESA MEIRA
Lesa meira

Söngsveit Oddfellowa

02. apríl, 2012
Á árunum um og eftir 1980 var á dögum Söngsveit Oddfellowa sem systir Snæbjörg Snæbjarnardóttir stjórnaði af sínum alkunna dugnaði og skörungsskap.
LESA MEIRA
Lesa meira

Norðanmenn afkastamiklir...

19. mars, 2012
Framkvæmdir við Líknardeildina héldu áfram um helgina og nú voru það norðanmenn sem  fjölmenntu suður yfir heiðar og tóku til hendinni þannig að eftir var tekið einsog kemur fram í pistli verkefnisstjóra eftir helgina
LESA MEIRA
Lesa meira

Nýtt lykilorð á Innri síðu

18. mars, 2012
Stjórn Stórstúkunnar hefur sent  regludeildum tilkynningu um breytt lykilorð á Innri síðu oddfellow.is  sem  hefur þegar tekið gildi.  Reglusystkin geta fengið upplýsingar um  hið nýja lykilorð hjá  YM eða ritara stúku sinnar.
LESA MEIRA
Lesa meira

Námskeiðahelgi í Vonarstrætinu 16. - 17. mars

13. mars, 2012
Það verður mikið um að vera í Vonarstrætinu dagana 16. og 17. mars nk.   Þá verður haldið námskeið fyrir yfirmeistara og siðameistara bræðra- og Rebekkustúkna. Á laugardeginum verður einnig  námskeið fyrir féhirða og reikningshaldara allra stúkna og  Búða  Reglunnar. Dagskrá námskeiðanna má lesa á Innri síðu...   
LESA MEIRA
Lesa meira

Vel heppnuð bítlaskemmtun Baldursbræðra

09. mars, 2012
Bítlaskemmtun Baldursbræðra og fjölmargra annarra Oddfellowa sem fram fór síðastliðið laugardagskvöld undir yfirskriftinni "Þroskaðir Bítlar" tókst með afbrigðum vel. Yfir 700 manns sóttu skemmtunina í Háskólabíói, að stærstum hluta voru það Oddfellowar, bræður og systur úr regludeildum um land allt. Sama hvert litið er, hljómsveitin gerði stormandi lukku, líkt og Drengjakór Þorfinns Karlslefnis og stúlknatríóið. Salurinn hins vegar ærðist þegar sjálfur Baldur steig á svið, en hann er betur þekktur sem Ragnar Bjarnason.
LESA MEIRA
Lesa meira

Framkvæmdir við Líknardeild

15. febrúar, 2012
Eins og sjá  má  á  meðfylgjandi myndum er mikill kraftur í framkvæmdum við Líknardeildina í Kópavogi.  Reglusystkin fjölmenna  um hverja helgi og skipta með sér verkum  við undirbúining á endurnýjun húsnæðis 
LESA MEIRA
Lesa meira