Fréttir
Útför Gylfa Gunnarssonar, fyrrum stórsírs
03. maí, 2011Útför Gylfa Gunnarssonar, fyrrum stórsírs Oddfellowreglunnar á Íslandi, I.O.O.F., var gerð frá Dómkirkjunni í
Reykjavík, þriðjudaginn 3. maí 2011, að viðstöddu fjölmenni. Bræður í St. nr. 16, Snorra goða, stóðu heiðursvörð
og embættismenn úr Stórstúku Íslands báru kistuna úr kirkju að lokinni athöfn.
LESA MEIRA
1 ár frá opnun nýrrar heimsíðu
03. maí, 2011Nú er liðið eitt ár síðan ný heimasíða Stórstúkunnar, oddfellow.is leit dagsins ljós en hún var opnuð formlega
af hávl. br. Stórsí Stefáni B. Veturliðasyni 23. apríl 2010.
LESA MEIRA
Hávirðulegur fyrrum stórsír, br. Gylfi Gunnarsson látinn
25. apríl, 2011Hávirðulegur
fyrrum stórsír, br. Gylfi Gunnarsson lést á heimili sínu að Hlíðarbakka í Fljótshlíð, aðfararnótt skírdags. Útför br. Gylfa fór fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 3.
maí.
Minningarkort st. nr. 16 Snorra goða má panta á heimasíðu
stúkunnar
LESA MEIRA
Frá st. nr. 16 Snorra goða
20. apríl, 2011Laugardaginn 30 apríl Kl.16.00 verður III.stigsfundur að Staðarbergi 2-4. Eftir stigfundinn verður Jóni Otta Sigurðssyni veitt 50 ára fornliðamerki.
Öll Reglusystkin velkomin.
LESA MEIRA
Rebekkubúðir nr. 3, Melkorka, stofnaðar á Akureyri
07. apríl, 2011Rebekkubúðir nr. 3, Melkorka, voru stofnaðar á Akureyri laugardaginn 2. apríl s.l. Athöfnin fór fram í Oddfellowhúsinu að
Sjafnarstíg 3 að viðstöddum fulltrúum úr stjórn Stórstúkunnar, stórembættismönnum og fulltrúum frá
öðrum Rebekkustúkum og -búðum á landinu.
LESA MEIRA
Tvær nýjar Regludeildir stofnaðar á Akureyri
29. mars, 2011Tvær nýjar Regludeildir, Rbst. nr. 16, Laufey og St. nr. 25,
Rán, voru stofnaðar á Akureyri laugardaginn 26. mars s.l. Athöfnin fór fram í Oddfellowhúsinu að Sjafnarstíg 3, að viðstaddri
stjórn Stórstúkunnar, stórembættismönnum og fulltrúum Regludeilda víðs vegar að af landinu.
LESA MEIRA
Oddfellowhelgi á Akureyri
24. mars, 2011Það verður mikið um að vera á Akureyri um helgina en þá verða stofnaðar tvær nýjar Oddfellowregludeildir, Rb.st nr. 16 Laufey og
St. nr. 25 Rán.
LESA MEIRA
Stefnumótun 2011 -2015
16. mars, 2011Stjórn Stórsúkunn ar hefur kynnt stefnumótun fyrir tímabilið 2011 -2015. Stefnumótunin hefur verið sett í Innri síðu í
heild sinni undir sérstökum lið á valmynd.
LESA MEIRA
Hallveig 90 ára
11. mars, 2011St. nr. 3, Hallveig, I.O.O.F., hélt upp á 90 ára stofnafmæli sitt laugardaginn 26. febúrúar sl. Afmælishátíðin hófst með
hátíðarfundi í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti k. 16:00 þar sem br. fm. Örn Ottesen Hauksson flutti hátíðarræðu.
LESA MEIRA
Spilað í Vonarstrætinu
21. febrúar, 2011Alla fimmmtudaga standa Reykjavíkurstúkurnar fyrir spilastarfi Vonarstrætinu. Spilað er bridge, vist, lomber eða hvaðeina sem
hverjum hópi hugnast...
LESA MEIRA