Fréttir
Oddfellowreglan tekur höndum saman
04. desember, 2014Á haustfundi Styrktar- og líknarsjóðs Oddfellowreglunnar 14. nóvember s.l. var lögð fram tillaga framkvæmdaráðs um að StLO kæmi til móts við Regludeildir til helminga í áætluðum 66 mkr. verkefnum og samþykkti fundurinn að framkvæmdaráð ynni frekar að málinu með Regludeildum og að niðurstaðan verði lögð fyrir aukafund á fulltrúaráðsfundi StLO í febrúar n.k.
LESA MEIRA
Oddfellow-skálin 2014-2015
02. desember, 2014Þriðja lota um Oddfellow-skálina var spiluð á fullveldisdaginn. Það var stuð á feðgunum Páli og Hjalta og enduð þeir í örugglega í efsta sæti og fengu verðlaun kvöldsins.
LESA MEIRA
Minjasafn Oddfellow á Akureyri
01. desember, 2014Minjasafn Oddfellowa á Akureyri var opnað í byrjun febrúar á þessu ári þegar Stórembættismenn voru á ferðinni vegna innsetninga í stúkum og búðum.
Í st.nr.2,Sjöfn hefur til margra ára verið starfandi minjasafnsnefnd til að halda utan um gamla hluti stúkunnar. Sjöfn er gömul og rótgróin stúka og þar hafði safnast upp mikið að fallegum munum sem voru varðveittir í kössum upp á lofti.
LESA MEIRA
Jólabasar í Oddfellowhúsinu 30.nóvember
21. nóvember, 2014Árlegur jólabasar Rebekkustúkna í Vonarstræti verður haldinn sunnudaginn 30. nóvember og opnar kl 14:00
LESA MEIRA
Jólin nálgast í Vonarstrætinu
17. nóvember, 2014Það styttist í árlega aðventusölu Oddfellowsystra en hún verður haldin sunnudaginn 30. nóvember í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti.
LESA MEIRA
Spilað í Vonarstræti
12. nóvember, 2014Á hverjum fimmtudegi kemur hópur Oddfellowa saman í Vonarstrætinu og spilar Lomber eða Brids. Það skín mikil einbeiting og keppnisskap úr hverju andliti. Margir sem þarna spila hafa komið saman í mörg ár og átt ánægjulegan eftirmiðdag með góðum vinum.
LESA MEIRA
Oddfellow-skálin 2014 - 2015
07. nóvember, 2014Önnur lota um Oddfellow-skálina var spiluð nýlega. 20 pör mættu til leiks og er staðan að loknum tveim lotum:
LESA MEIRA
Árlegt eftirlit Stórstúku
03. nóvember, 2014Það var líf og fjör í Vonarstrætinu sl. laugardag þegar fram fór árlegt eftirlit Stórstúku hjá regludeildum í Reykjavík. Stjórn Stórstúku og stórembættismenn framkvæma eftirlitið.
LESA MEIRA
Námskeið í One system
27. október, 2014Laugardaginn 25. október var haldið námskeið í skjalakerfinu One system sem Oddfellowreglan hefur innleitt i þeim tilgangi að vista skjöl rafrænt hjá öllum regludeildum og Stórstúkunni.
LESA MEIRA
Æðsta heiðursmerki Stórstúku Danmerkur
24. október, 2014Á nýafstöðnu Stórstúkuþingi Danmerkur sem haldið var í Nyborg dagana 18. 19. október s.l. var br. starfandi fyrrum stórsír Evrópu Harald Thoen, sæmdur æðsta heiðursmerki Dönsku Stórstúkunnar
LESA MEIRA