Jólin nálgast í Vonarstrætinu
17.11.2014
Fréttir
Bergþórusystur í kertasjóði Soffíu Claessen skreyta 3.500 kerti fyirir hver jól |
Soffíusystur búa til jóalskreytingar af miklum dugnaði og eljusemi |
Flesta daga vikunnar mæta Oddfellowsystur í kjallarann í Vonarstræti og búa til jólavörur og skreytingar m..a. til að selja til fjáröflunar á jólabasarnum .
Þegar þessar myndir voru teknar voru systur úr Rb.st. nr. 10 Soffíu að útbúa jólaskreytingar og systur í Kertasjóði st. nr.1. Bergþóru skreyta kerti en það hafa systur í Bergþóru gert síðan 1937 þegar minningarsjóður um Soffíu Claessn var stofnaður