Árlegt eftirlit Stórstúku
03.11.2014
Fréttir
Hávl. stórritari Svanhildur Geirarðsdóttir og hávl. varastórsír Jóhanna Elísabet Vilhelmsdóttir við eftirit í Rbst. nr. 1 Bergþóru |
Hávl. br. Stórféhirðir Davíð Einarsson (t.h.) við eftirlit í st nr. 1 Ingólfi Til aðstoðar er br. Ólafur Viggó Sigurbergsson. |
Á fimmtudag og föstudag fór fram eftirlit hjá regludeildum á Selfossi og Akranesi og á sunnudeginum voru stúkur í Hafnarfirði og Reykjanesbæ skoðaðar.
Það er alltaf létt spenna í loftinu þegar eftirlit fer fram enda keppikefli allra stúkna að allir hlutir séu lagi í viðkomandi regludeild.