Fréttir

80 ára afmæli regluheimilisins að Vonarstræti 10 í Reykjavík..

16. apríl, 2013
Regluheimilið að Vonarstræti 10 var tekið í notkun 7. desember 1932. Það eru því liðin 80 ár frá því að húsið var vígt við hátíðlega athöfn. Br. Stórsír I.O.O.F í Danmörku Christianl Skeel tók að sér að leggja hornsteininn. Í tilefni þessara tímamóta ákvað hússtjórn hússins að halda upp á þessi tímamót með sögusýningu.
LESA MEIRA
Lesa meira

St. nr. 27, Sæmundur fróði I.O.O.F.

16. apríl, 2013
Laugardaginn 6. apríl sl. var st. nr. 27, Sæmundur fróði, IOOF stofnuð í Sólarsal, Regluheimilisins að Vonarstræti 10. Það voru 27 bræður úr st. nr. 7, Þorkell máni ásamt 13 bbr. úr þremur öðrum stúkum, nr. 16. Snorra goða, nr. 19. Leifi heppna og úr st. nr. 26, Jóni forseta sem stofnuðu stúkuna. Það var á 60 ára afmæli st. nr. 7, Þorkels mána sl. vor sem stórsír og varastórsír minntust þess í ræðum sínum að komin væri tími á stofnun stúku í Vonarstrætinu
LESA MEIRA
Lesa meira

Hallveigarbræður halda söngskemmtun í Salnum

26. mars, 2013
Með vorkomunni léttist lundin og geðið hýrnar. Þörfin á mannúðarhugsjónum okkar Oddfellow-systra & bræðra er þó í engu bundin árstíðum, heldur ævarandi. Nauðsyn fyrir framlag okkar til samfélgshjálpar hefur jafnvel aukist til muna á síðustu árum.
LESA MEIRA
Lesa meira

BRIDGE - Oddfellowskálin

10. mars, 2013
Þriðja mótið um Oddfellowskálina fer fram mánudaginn 18. Mars næst komandi í húsnæði Bridgesambands Íslands, Síðumúla 37, 3 hæð og hefst spilamennskan kl. 19:00 stundvíslega.  
LESA MEIRA
Lesa meira

Ný bæðrastúka á Suðurlandi.

01. febrúar, 2013
Þann 25. apríl n.k. verður St.nr.28, Atli I.O.O.F. stofnuð að Stjörnusteinum, regluheimili Oddfellow á Selfossi. Stofnun stúkunnar hefur verið alllengi í undirbúningi, fyrir forgöngu nokkurra fyrrum meistara og bbr. í St.nr.17, Hásteinn I.O.O.F.
LESA MEIRA
Lesa meira

Leiðbeiningar fyrir ritara

22. janúar, 2013
Stjórn stórstúkunnar hefur gefið út  leiðbeiningar fyrir ritara regludeilda  og hefur þeim verið komið á innri síðu. þeim er ætlað að aðvelda þeim að rækja embætti  sín einsog segir í inngangi. 
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellowhúsið í Vonarstræti 80 ára - „Úr Tjaldi í Höll“

16. janúar, 2013
Sögusýning í máli og myndum. Helgina 19. og 20. janúar n.k. verður haldið upp á 80 ára afmæli Oddfellowhússins að Vonarstræti 10 í Reykjavík með sögusýningu. Sýndir verða hlutir sem ekki hafa áður komið fram opinberlega. Fjallað verður m.a. um „skyldu-áhaldið“ sem svo tíðrætt hefur verið um í 115 ára sögu Reglunnar í Reykjavík.
LESA MEIRA
Lesa meira