Fréttir

Tvær nýjar Regludeildir stofnaðar á Akureyri

29. mars, 2011
Tvær nýjar Regludeildir, Rbst. nr. 16, Laufey og St. nr. 25, Rán, voru stofnaðar á Akureyri laugardaginn 26. mars s.l. Athöfnin fór fram í Oddfellowhúsinu að Sjafnarstíg 3, að viðstaddri stjórn Stórstúkunnar, stórembættismönnum og fulltrúum Regludeilda víðs vegar að af landinu.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellowhelgi á Akureyri

24. mars, 2011
Það verður mikið um að vera á Akureyri um helgina en þá verða stofnaðar tvær nýjar Oddfellowregludeildir, Rb.st nr. 16 Laufey  og St. nr. 25 Rán.
LESA MEIRA
Lesa meira

Stefnumótun 2011 -2015

16. mars, 2011
Stjórn  Stórsúkunn ar hefur kynnt stefnumótun fyrir tímabilið 2011 -2015. Stefnumótunin hefur verið sett í Innri síðu í heild sinni undir sérstökum lið á valmynd.  
LESA MEIRA
Lesa meira

Hallveig 90 ára

11. mars, 2011
St. nr. 3, Hallveig, I.O.O.F., hélt upp á 90 ára stofnafmæli sitt laugardaginn 26. febúrúar sl. Afmælishátíðin hófst með hátíðarfundi í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti k. 16:00 þar sem br. fm. Örn Ottesen Hauksson flutti hátíðarræðu.
LESA MEIRA
Lesa meira

Spilað í Vonarstrætinu

21. febrúar, 2011
Alla fimmmtudaga standa Reykjavíkurstúkurnar  fyrir spilastarfi   Vonarstrætinu.  Spilað er bridge, vist,  lomber eða hvaðeina sem hverjum hópi hugnast...
LESA MEIRA
Lesa meira

Fundur um heimasíðumál reglunnar

11. febrúar, 2011
Miðvikudaginn 16. febrúar var haldinn fjölmennur fundur í Vonarstrætinu um heimasíðumál  Reglunnar...
LESA MEIRA
Lesa meira

Dregið í happdrætti Oddfellowreglunnar

04. febrúar, 2011
Í desember sl. var dregið í Happdrætti Oddfellowreglunnar.  Vinningaskráin fyrir 2. flokk 2010 er komin á vefsvæði happdrættisins http://www.oddfellow.is/is/page/happdraetti-reglunnar.  Happdrættið þakkar stuðninginn og hvetur til góðrar þátttöku í 1. flokki 2011.
LESA MEIRA
Lesa meira

Fundur félaga Stórstúku Evrópu á Íslandi

03. febrúar, 2011
Fundur félaga Stórstúku Evrópu á Íslandi  var haldinn laugardaginn 29. janúar 2011 í Oddfellowhúsinu í Reykjavík og er hann sá fyrsti í sinni röð.  Sjá nánar á Innri síðu....
LESA MEIRA
Lesa meira

Nýtt lykilorð á Innri síðu

31. janúar, 2011
Þann 10 febrúar nk. verður tekið í notkun nýtt lykilorð  til að komast á Innri síðu. Stjórn stórstúku hefur sent bréf í allar regludeildir þar sem sagt er frá nýju lykilorði.  
LESA MEIRA
Lesa meira