Fréttir

Eftirlit í Regludeildum

03. nóvember, 2011
Embættismenn Stórstúku  sóttu  heim allar stúkur á Suðvesturhorninu um síðustu helgi  í árlegri skoðun Stórstúkunnar.  Á landsbyggð fer skoðun í stúkum fram samhliða innsetningu eftir áramótin.    
LESA MEIRA
Lesa meira

GLE - Stórstúka Evrópu

24. október, 2011
Stórstúka Evrópu var stofnuð 16. júní 2007 í Osló. Hún er skráð með aðsetur í Kaupmannahöfn og eru stjórnarfundir almennt haldnir í Oddfellowhöllinni þar. Stórstúka Evrópu heldur árlega fundi á tímabilinu maí til júní og eru þeir fundir haldnir í mismunandi löndum Evrópu.  Umfjöllun um Stórstúku Evrópu má nú finna undir "Oddfellow reglan" hér til hliðar
LESA MEIRA
Lesa meira

Stofnun St. nr. 26, Jóns forseta

21. október, 2011
Stofnfundur nýrrar Regludeildar í Reykjanesbæ, St. nr. 26, Jóns forseta, I.O.O.F., verður haldinn í Oddfellowhúsinu að Vonarstræti 10 í Reykjavík, laugardaginn 22. október 2011.
LESA MEIRA
Lesa meira

Innsetningar 2012

17. október, 2011
 Stjórn Stórstúkunnar hefur ákveðið innsetningardaga í öllum Regludeildum, fyrir kjörna embættismenn 2012 til 2014. Skrá yfir tímasetningu og fundastað  innsetninga má finna á innri síðu.    
LESA MEIRA
Lesa meira

Stórstúkuþing - þingtíðindi

14. október, 2011
Stórsúkuþing var haldið 20. -21 má sl í Vonastræti 10. Þingtíðindi eru nú komin á Innri síðu
LESA MEIRA
Lesa meira

Skýrsla um húsnæðismál Reglunnar

05. október, 2011
Í janúar 2011 skipaði stjórn Stórstúkunnar sex reglusystkin í nefnd til þess að skoða stöðu húsnæðismála Oddfellowreglunnar á suð-vestur hluta landsins og vinna tillögur að úrbótum. Vísað er til þess í erindisbréfi að ekki er talið mögulegt að stofna nýjar Regludeildir við óbreytt ástand á Stór-Reykjavíkursvæðinu og þrengsli eru orðin um einstakar Regludeildir. Nefndinni var falið:
LESA MEIRA
Lesa meira

Ný grundvallarlög á innri síðu

22. september, 2011
 Ný grundvallarlög fyrir bræðra- og Rebekkustúkur, sem samþykkt voru á 34. þingi hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi, I.O.O.F., í maí 2011 hafa nú verið sett á innri síðu á heimasíðu Reglunnar.
LESA MEIRA
Lesa meira

Samskipti Regludeilda rædd á yfir- og undirmeistarafundi

15. september, 2011
Fundur yfir- og undirmeistara var haldinn í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti dagana 2. og 3. september sl. Um 90 bræður og systur sóttu fundinn, sem hófst á föstudegi klukkan 17:00, með leiðtoganámskeiði í boði Stórstúkunnar.  Br. Reynir Kristinsson stýrði námskeiðinu, sem hann nefndi "Stjórnandinn – leiðtoginn - yfirmeistarinn". Á námskeiðinu var unnið í hópum  og umræður frjálsar um þau álitamál sem upp komu á glærum þeim, sem námskeiðið byggði á. Námskeiðinu lauk um klukkan  21:00.
LESA MEIRA
Lesa meira

Landsmót Oddfellowa haldið 20. ágúst

31. ágúst, 2011
Landsmót Oddfellowa í golfi var haldið í Vestmannaeyjum 20. ágúst nk.  Nokkra myndir frá mótinu komnar í myndasafn. Myndasafnið..  
LESA MEIRA
Lesa meira

Fundur yfir- og undirmeistara í Reykjavík

15. ágúst, 2011
Fundur yfir- og undirmeistara verður haldinn í Oddfellowhúsinu í Reykjavík dagana 2. – 3. september 2011. Föstudaginn 2. september, klukkan 17.00, verður afhending fundargagna og fundurinn síðan settur klukkan 17.15.
LESA MEIRA
Lesa meira