Fréttir
Minnisvarði afhjúpaður við Vífilsstaðaspítala
06. september, 2010Í tilefni 100 ára afmælis Vífilsstaðaspítala, sem minnst var með hátíðardagskrá á Vífilsstöðum helgina 4.
og 5. september sl., afhenti Oddfellowreglan á Íslandi minnisvarða að gjöf, en Reglan átti stóran þátt í spítalinn var reistur
á sínum tíma.
LESA MEIRA
Vegleg bókagjöf
27. ágúst, 2010Br. Guttormur P. Einarsson, varastórfulltrúi St. nr. 1, Ingólfs, hefur fært Oddfellowreglunni að gjöf veglegt bókasafn, samtals 54 bindi yfir nokkur
merkustu rit í menningar- og vísindasögu vesturlanda, ásamt 10 uppflettiritum.
LESA MEIRA
Vífilstaðir 100 ára
27. ágúst, 2010Laugardaginn 4. september verður haldin hátíð í tilefni af 100 ára afmæli Vífilstaða. Hátíðin hefst kl. 13:00
LESA MEIRA
Viðburðadagatal Stórstúkunnar komið á heimsíðuna
14. ágúst, 2010Viðburðadagatal Stórstúkunnar fyrir árið 2010 er nú komið á heimasíðuna einsog sjá má hér til vinstri....
LESA MEIRA
Andlát fyrrum stórsírs, br. Vilhelms I. Andersen
19. júlí, 2010Fyrrum stórsír, br. Vilhelm I. Andersen, lést 7. júlí s.l.
eftir erfið veikindi. Útför hans fór fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15. júlí s.l. á yndislega fallegum sumardegi
LESA MEIRA
Landsmót Oddfellowa í golfi og sveitakeppni stúkna á Urriðavelli laugardaginn 14. ágúst 2010.
19. júlí, 2010Landsmót Oddfellowa sem er 20 ára afmælismót GOF fer fram dagana 13 - 14 ágúst nk.
LESA MEIRA
Margar heimsíður í smíðum
24. júní, 2010Fjölmargar stúkur hafa brugðist við tilboði sem Stefna ehf. á Akureyri bauð í vor í gerð heimasíðna stúkna. Tvær
heimasíður eru þegar komnar í loftið og aðrar sex eru í smíðum ....
LESA MEIRA
Björk og Hrafnkell Freysgoði
21. júní, 2010Nú þegar þetta er skrifað eru rétt um eitt ár liðið frá því að Stórstúka hinnar óháðu
Oddfellowreglu á Íslandi I.O.O.F. heimilaði stofnun Rebekkufélagsins Bjarkar og Oddfellowfélagsins Hrafnkels Freysgoða á
Fljótsdalshéraði.
LESA MEIRA
Stórstúkuþing Noregs
21. júní, 201022. reglulegt þing Stórstúku Noregs var haldið á Clarion hótelinu við Gardermoen flugvöllinn í Ósló, dagana 11. – 13.
júní.
LESA MEIRA
4. þing Stórstúku Evrópu
31. maí, 20104. þing Stórstúku Evrópu var haldið í Stokkhólmi dagana 28.-30. maí s.l. Fundinn sátu str. varastórsír, Árný J.
Guðjohnsen, sem jafnframt er varastórsír Evrópu, br. stórsír, Stefán B. Veturliðason, og str. stórritari, Guðlaug Björg
Björnsdóttir, og voru br. stórsír og str. stórritari fulltrúar Stórstúku Íslands og fóru með atkvæði fyrir
Íslands hönd
LESA MEIRA