Yfir og undirmeistaraþing á Akureyri 28.-29.ágúst 2015.
14.09.2015
Fréttir
Þingið hófst með móttöku í Oddfellowhúsinu á föstudagskvöldinu 28 ágúst. Br. Þröstur Sigurðsson St.f.m. í st.nr.2,Sjöfn bauð gesti velkomna og sagði frá Oddfellowstarfinu á Akureyri í þau 98 ár sem liðin eru frá stofnun Sjafnar.
Gestir gátu skoða Oddfellowhúsið á Akureyri undir leiðsögn norðlenskar reglusystkina og höfðu margir orð á því hvað þetta væri allt myndarlegt á Akureyri, minjasafnið sem komið hefur verið upp í húsinu þótti mjög merkilegt og hvað mikið er til að sýna frá gamalli tíð.
Ítarlegri frétt um þingið er á Innri síðu