Stórstúkuþing 12. - 14. maí 2017

Félagar Stórstúkunnar og stigþegar skulu vera mættir eigi síðar en kl. 19.30 í viðhafnarklæðnaði.
Ber öllum er með atkvæði fara að vera þar viðstaddir.
Á setningarfundinum fer að venju fram veiting Stórstúkustigs þeim sem um hafa sótt.

Laugardaginn 13. maí, kl. 9.00 hefst sjálft þinghaldið og skulu viðstaddir klæðast dökkum fatnaði þann dag og bera einkenni.

 

Auglýsing