Skötuhátíðin framundan
10.12.2014
Fréttir
Allur ágóði af þessum skötuveislum rennur í líknarsjóði viðkomandi stúkna.
Þetta er 15. skiptið sem bræður í Þorfinni
Karlsefni efna til "Sköturalls" í Vonarstrætinu og hefur þátttakan aukist ár frá ári.
Oddfellowsystkini eru hvött til að mæta með gesti og taka þátt í þeim þjóðlega sið að borða skötu fyrir jólin, vitandi að allur ágóði rennur til góðra verka þessara stúkna.
Sjá nánar á heimsíðum :
atli.oddfellow.is
karlsefni.oddfellow.is