Regludeildir í Hafnarfirði afhenda styrk

F.v. Br. Björn Guðbjörnsson, ym. St. nr. 16 Snorra goða Str. Guðbjörg Hjálmarsdóttir, ym. Rbst. nr. …
F.v. Br. Björn Guðbjörnsson, ym. St. nr. 16 Snorra goða Str. Guðbjörg Hjálmarsdóttir, ym. Rbst. nr. 8 Rannveigar Str. Hekla Karen Sæbergsdóttir, ym. Rbst. nr. 14 Elísabetar Br. Guðmundur Ólafsson, 1.hm. Ob. nr. 7 Sjöstjörnunnar Br. Jóhann S. Ólafsson, ym. St. nr. 23 Gissurar hvíta
Str. Ragnhildur Óskarsdóttir, ym. Rbst. nr. 12 Barböru sem afhenti gjöfina f.h. Regludeildanna
Br. Benedikt Jónsson, hp. Ob. nr. 3 Magnúsar Br. Kristján Friðjónsson, ym. St. nr. 14 Bjarna riddara
Br. Þorvaldur Steinsson, ym. St. nr. 21 Þorláks helga

29. nóv. s.l. afhentu Regludeildirnar í Hafnarfirði styrk til Lækjar - athvarfs fyrir fólk með geðrænan vanda. Styrkurinn nam 1,6 m.kr.
Forstöðumaðu Lækjar er Brynja Rut Vilhjálmsdóttir og veitti hún peningagjöfinni viðtöku við látlausa athöfn í Regluheimilinu. Í Hafnarfirði eru tíu Regludeildir.
Þess má geta að Lækur er rekinn af Hafnarfjarðarbæ og flutti nýlega í Staðarberg 6. Eitt helsta hlutverk Lækjar er að vera öruggur og góður vettvangur fyrir fólk með það fyrir augum að draga úr félagslegri einangrun, ýta undir samskipti við aðra og styrkja andlega og líkamlega heilsu þar sem allir fá að njóta sín