Rbst. nr. 9 Þóra og St. nr. 17 Hástein, færa Heilbrigðisstofnun Suðurlands gjöf
18.09.2017
Fréttir
Þessi tæki mæla blóðþrýsting, líkamshita, öndun, súrefnismettun, púls og hjartsláttarrit. Fjögur tæki eru svo kallaðar
Ym. Rbst. nr. 9 Þóru, Inngunn Guðmundsdóttir afhenti gjöfina |
Sigurður Ósmann Jónsson formaður undirbúningsnefndar |
telemetriur með skjá sem sýna púls, hjartsláttarrit og súrefnismettun sjúklings. Öll þessi tæki tengjast svo varðstöð á vakt lyflækningadeildarinnar þar sem hægt er að fylgjast vel með sjúklingum. Auk þess senda tækin merki og viðvaranir í snjallsíma eða píptæki hjúkrunarfræðings eða læknis á vakt. Tækin senda milli sín þráðlausar upplýsingar, eru nettengd.