Meðal efnis í blaðinu eru opnuviðtal ivð Gísla Sigurgeirsson en hann er ritstjóri á sögu Oddfellowreglunnar. Þá er sagt frá stofnun Stórstúku í Póllandi. Margt fleira forvitnilegt efni er í blaðinu að vanda.