Oddfellow skálin 2015-2016.
Það mættu 19 pör í fjórðu lotu um Oddfellow-skálina. Guðmundur Ágústsson og Friðrik Sigurðsson tóku góðan endasprett og tóku verðlaun kvöldsins. Lokastaðan en meðalskor 192 stig.
Guðmundur Ágústsson - Friðrik Sigurðsson 247
Rúnar Sveinsson - Ragnar Halldórsson 243
Björn Júlíusson - Hreinn Ómar Sigtryggsson 222
Páll Hjaltason - Hjalti Pálsson 217
Stefán R Jónsson - Andrés Andrésson 216
Valbjörn Höskuldsson - Sigurbjörn Samúelsson 212
Gauti K Gíslason - Guðmundur Óskarsson 210
Guðbjartur Halldórsson - Hnikarr Antonsson 204
Björn Guðbjörnsson - Sturla Gunnar Eðvarðsson 197
Jón Guðmundsson - Þorvaldur Þorsteinsson 191
Sigurður Sigfússon - Níels Árni Lund 185
Mortan Hólm - Eðvarð Sturluson 182
Helgi Gunnar Jónsson - Hans Óskar Isebarn 179
Jóhannes Sverrisson - Óskar Karlsson 179
Már Jóhannsson - Ragnheiður Kristjánsdóttir 176
Finnbogi Finnbogason - Pétur Carlsson 167
Ásgeir Ingvi Jónsson - Sigurður G. Ólafsson 162
Rafn Kristjánsson - Tryggvi Jónasson 161
Steinþór Benediktsson - Birgir Benediktsson 138
Mjög jafnt á toppnum. (en þú þarft að finna út hverjir eru Oddar) Heildarskor 672.
Páll Hjaltason - Hjalti Pálsson 783
Guðmundur Ágústsson - Brynjar Níelsson 779
Rúnar Sveinsson - Ragnar Halldórsson 741
Helgi Gunnar Jónsson - Hans Óskar Isebarn 733
Stefán R. Jónsson - Andrés Andrésson 716
Björn Guðbjörnsson - Sturla Gunnar Eðvarðsson 670
Eðvarð Sturluson - Mortan Hólm 665
Guðbjartur Halldórsson - Hnikarr Antonsson 664
Jón Guðmundsson - Þorvaldur Þorsteinsson 646
Rafn Kristjánsson - Tryggvi Jónasson 614
Már Jóhannsson - Ragnheiður Kristjánsdóttir 567
Gauti K. Gíslason - Guðmundur Óskarsson 560
Hreinn Ómar Sigtryggsson - Björn Júlíusson 547
Jóhannes Sverrisson - Óskar Karlsson 526
Ásgeir Ingvi Jónsson - Sigurður G. Ólafsson 475
Finnbogi Finnbogason - Árni Sverrisson 450
Valbjörn Höskuldsson - Guðjón Guðmundsson 349
Sigurður Sigfússon - Níels Árni Lund 346
Sigurður Sigurðsson -Arnar Óskarsson 321
Jón Briem - Ágúst Ástráðsson 275
Ólafur I Jóhannsson - Ásgeir Gunnarsson 145
Steinþór Benediktsson - Birgir Benediktsson 121
Alls verða sex lotur og gilda fjögur bestu skorin. Næst verður spilað 7. mars.