Oddfellow skálin 2015-2016
Oddfellow skálin 2015-2016
Önnur lota um Oddfellow-skálin var spiluð á mildu mánudagskvöldi. Sautján pör mættu til leiks og styrktu félagsauðinn. Helgi Gunnari Jónson og Hans Óskar Isebarn leiddu mótið og enduðu þeir í tæplega 60% skori og tóku heim verðlaun kvöldsins.
Úrslit kvöldsins, meðalskor 168 stig.
Helgi Gunnar Jónsson - Hans Óskar Isebarn 200
Guðmundur Ágústsson - Ingimundur Guðmundsson 194
Björn Guðbjörnsson - Sturla Gunnar Eðvarðsson 190
Ásgeir Ingvi Jónsson - Sigurður G. Ólafsson 188
Jóhannes Sverrisson - Óskar Karlsson 187
Páll Hjaltason - Hjalti Pálsson 186
Eðvarð Sturluson - Mortan Hólm 179
Guðbjartur Halldórsson - Hnikarr Antonsson 172
Jón Guðmundsson Þorvaldur Þorsteinssoon 169
Hreinn Ómar Sigtryggsson- Björn Júlíusson 169
Finnbogi Finnbogason-Árni Sveinsson 163
Stefán R Jónsson-Andrés Andrésson 163
Rúnar Sveinsson-Ragnar Halldórsson 162
Gauti K Gíslason-Guðmundur Óskarsson 161
Már Jóhannsson-Ragnheiður Kristjánsson 151
Rafn Kristjánsson-Tryggvi Jónsson 139
Jón Briem-Ágúst Ástráðsson 115
Efstu pör í keppni um Oddfellow-skálina eru:
Páll Hjaltason - Hjalti Pálsson 422
Guðmundur Ágústsson - Brynjar Níelsson 396
Jóhannes Sverrisson - Óskar Karlsson 369
Helgi Gunnar Jónsson - Hans Óskar Isebarn 366
Eðvarð Sturluson - Mortan Hólm 354
Hreinn Ómar Sigtryggsson - Björn Júlíusson 353
Rúnar Sveinsson - Ragnar Halldórsson 343
Alls hafa 20 pör spilað í mótinu og gilda fjögur af sex bestu skorunum til skálarinnar, Spilastjóri er Sigurpáll Ingibergsson. Næst verður spilað Mánudaginn 7. desember.