ODDFELLOW SKÁLIN 2013-2014.
Sigurvegararnir Páll Hjaltason og Hjalti Pálsson ásamt Jóni Vetyurliðasynsi YM snorra goða |
Úrslit lokakvöldsins urðu eftirfarandi, meðalskor 168 stig.
Guðmundur Ágústsson - Leifur Aðalsteinsson
229
Sigurbjörn Samúelsson - Helgi Samúelsson
222
Björn Guðbjörnsson - Arngrímur Þorgrímsson
195
Páll Hjaltason - Hjalti Pálsson
192
Finnbogi Finnbogason - Árni Sverrisson
183
Hreinn Ómar Sigtryggsson -Björn Júlíusson
175
Sigur‘ur Sigfússon - Níels Árni Lund
165
Jón Briem - Ágúst Ástráðsson
164
Már Jóhannsson - Markús Atlason
164
Rúnar Sveinsson - Ragnar Halldórsson
163
Guðmundur Óskarsson - Gauti Kjartan Gíslason
162
Guðbjörn Björnsson - Steinþór Benediktsson
157
Stefán R. Jónsson - Hans Óskar Isebarn
152
Rafn Kristjánsson - Tryggvi Jónasson
149
Jón Guðmundsson - Þorsteinn Pétursson
146
Guðbjartur Halldórsson - Hnikarr Antonsson
136
Rafn Haraldsson - Þorsteinn Þorsteinsson
134
Aukaverðlaun voru veitt fyrir sigur í keppnunum sex. Staða feðganna Páls og Hjalta var mjög góð fyrir síðustu umferð og hefði
þurft geysihátt skor hjá Guðmundi og Leifi til að skáka þeim af stalli.
Lokastaðan, þegar búið er að taka lakasta skorið út, meðalskor 960 stig
Páll Hjaltason - Hjalti Pálsson
1216
Guðmundur Ágústsson - Brynjar Níelsson 1152
Stefán R. Jónsson - Hans Óskar Isebarn
1063
Þorsteinn Þorsteinsson – Rafn Haraldsson 966
Björn Guðbjörnsson - Arngrímur Þorgrímsson 954
Jón Briem - Ágúst Ástráðsson
948
Rafn Kristjánsson - Tryggvi Jónasson
947
Hreinn Ómar Sigtryggsson -Björn Júlíusson 940
Jón Guðmundsson - Þorsteinn Pétursson 940
Sigurður Sigfússon - Níels Árni
Lund 917
Finnbogi Finnbogason - Árni Sverrisson 913
Sigurbjörn Samúelsson - Helgi Samúelsson 880
Sigurður Mar - Már Jóhannsson
863
Gísli Jóhannsson - Guðbjartur Halldórsson 855
Guðbjörn Björnsson - Steinþór Benediktsson 727
Rúnar Sveinsson - Ragnar Halldórsson
588
Ólafur I Jóhannsson - Ásgeir Gunnarsson 518
Hallgrímur G. Friðfinnsson - Skúli Sigurðsson 426
Guðmundur Óskarsson - Gauti Kjartan Gíslason 424
Sigurður Sigurðsson - Eiríkur Sigurðsson 366
Í mótslok afhenti Jón Veturliðason, yfirmeistari Snorra Goða nr. 16, sigurvegurum Oddfellow-skálina og þrem efstu pörum verðlaun til minningar um
góðan árangur á skemmtilegu móti. Það er ljóst að áfram verður spilað um Oddfellow-skálina um ókomin ár. Alls
spiluðu 20 pör í mótinu. Spilastjóri var Sigurpáll Ingibergsson
Þetta er í annað sinn sem spilað er um Oddfellow-skálina. Sigurvegarar frá upphafi
2014 Páll Hjaltason - Hjalti Pálsson
2013 Þorsteinn Þorsteinsson – Rafn Haraldsson