Oddfellow - skálin 2012 - 2013
Fyrsta umferð í keppni um Oddfellow skálina var spiluð mánudagskvöldið 26. nóvember.
Markmiðið er að koma saman og styrkja félagsauðinn.Spilað verður fjórum sinnum og gilda þrjú bestu skorin til verðlauna
Til leiks mættu 12 pör úr flestum stúkum höfuðborgarsvæðisins.
Þorsteinn Þorsteinsson - Rafn Haraldsson 143
Hallgrímur G. Friðriksson - Skúli Sigurðsson 132
Stefán R. Jónsson - Helgi G. Jónsson 121
Guðbjörn Björnsson - Steinþór Benediktsson 120
Páll Hjaltason - Hjalti
Pálsson
119
Björn Júlíusson - Hreinn Ómar Sigtryggsson 116
Guðmundur Ágústsson - Arnar Óskarsson 113
Björn Guðbjörnsson - Arngrímur Þorgrímsson 102
Sigurður Mar - Már
Jóhannsson 98
Sigurður Sigfússon - Níels Árni Lund 92
Rafn Kristjánsson - Tryggvi Jónasson 86
Finnbogi Finnbogason - Árni Sverrisson 78
Skor Þorsteins og Rafns er nokkuð gott, 65% en meðalskor er 110 stig.
Næst verður spilað mánudaginn 11. febrúar á nýju ári í húsnæði Bridssambandsins.