Oddfellow Bridge
Spilaárið hófst á hraðsveitakeppni hjá Oddfellow. Fín þáttaka, 10 sveitir mættu til leiks og var dregið í sveitir og þeim gefin nöfn.
Sérsveitin tók snemma forystu og hélt henni út keppnina.
Sérsveitin 511
Plús 466
Spaðarnir 460
Sigurrós 454
Refirnir 443
Valsmenn 420
Spaða áttan 403
Græna þruman 394
Toyota 391
Sveitin mín 378
Sérsveitin var skipuð þeim Guðmundi Ágústssyni, Brynjari Níelssyni, Birni Júlíussyni og Hreini Ómari Sigtryggssyni. Spilastjóri var Sigurpáll Ingibergssson.
Næst verður haldið áfram með Oddfellow skálina, þann 1. febrúar verður fjórða umferðin spiluð.