Ný heimasíða Oddfellow reglunnar
22.04.2010
Fréttir
Ný heimsíða Oddfellowreglunnar lítur nú dagsins ljós og hefur verið endurgerð frá grunni....
Gerður hefur verið samstarfssamningur við Stefnu ehf. á Akureyri um notkun Moya veftólsins við gerð síðunnar og viðhalds.
Undirritaður var samningur þess efnis í í vetur og í dag föstudaginn 23. apríl lítur ný síða dagsins ljós. Innri síða hefur verið tengd aðalsíðu en þar verða vistaðar hagnýtar upplýsingar fyrir reglusystkin sem ekki eru ætlaðar fólki utan reglunnar
Einnig var gerður samningur um að Stefna aðstoði allar regludeildir Oddfellow við að nota Moya veftólið og hanna grunn að heimsíðum stúkna og vistun...