Ljósinu færður afrakstur jólakortasölu
25.02.2020
Fréttir
F.h. Erna Magnúsdóttir forstöðumaður ljóssins
Steindór Gunnlaugsson fomaður StLO
Ari Sigurfinnsson formaður útgáfunefndar StLO
Lilja Friðriksdóttir útgáfunenfd StLO
Guðmundur Eiríksson stórsír sem afhenti styrkinn
Konráð Konráðsson stórféhirðir
Magnús V Magnússon stórritari
Dagur St Ásgeirsson höfundur ljóðsins um Ljósið í jólakortinu
Heiðar Friðjónsson ritari framkvæmdaráðs StLO
Ólöf S Pálsdóttir gjaldkeri framkvæmdaráðs StLO
Steindór Gunnlaugsson fomaður StLO
Ari Sigurfinnsson formaður útgáfunefndar StLO
Lilja Friðriksdóttir útgáfunenfd StLO
Guðmundur Eiríksson stórsír sem afhenti styrkinn
Konráð Konráðsson stórféhirðir
Magnús V Magnússon stórritari
Dagur St Ásgeirsson höfundur ljóðsins um Ljósið í jólakortinu
Heiðar Friðjónsson ritari framkvæmdaráðs StLO
Ólöf S Pálsdóttir gjaldkeri framkvæmdaráðs StLO
Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa seldi á síðasta ári falleg jólakort til styrktar Ljósinu.
Í dag færðu fulltrúar Styrktrar- og Líknarsjóðs afrakstur sölunnar sem mun renna að fullu í framkvæmdir við nýtt húsnæði á lóð Ljóssins þar sem í næsta mánuði stendur til að opna glæsilega aðstöðu til líkamsræktar, heilsunudds og viðtala.