LÍKNARSJÓÐUR SNORRA GOÐA - STYRKVEITING 2024
13.12.2024
Fréttir
Þann 19. sept. 2024 Líknarsjóður Snorra goða afhenti Ás styrktrfélagi styrk að upphæð kr. 1.000.000.
Frá vinstri Sveinbjörn Strandberg form. Líknarsjóðs Snorra goða, Þóra Þórarinsdóttir framkv. Gunnar Þór Jóhannesson yfirmeistari Snorra goða.
Þann 21. nóvember 2024 var tveimur styrktarfélögum veittir styrkir, hvorum fyrir sig að upphæð kr. 500.000.
Gunnar Þór Jóhannesson yfirmeistari, Guðrún Helga Harðardóttir framkvstj. Einstakra barna, Þóra Þórarinsdóttir framkvstj. Ás styrktarfélags, Sveinbjörn Strandberg form. Líknarsjóðs Snorra goða.