Landsmót Oddfellowa í golfi 2014
Var ræst út frá kl. 7:20 á teigum 1 og 10 og aftur kl 12:00 Með þessu móti var hægt að taka á móti þeim fjölda sem vildi
Að móti loknu var kvöldverður og verðlaunaafhending í skálanum.taka þátt.
Veður var þokkalegt þennan dag þó svalt hafi verið framan af degi. Góð þátttaka var í
mótinu og skiluðu skorkortum 185 Reglusystkin og makar.
Verðlaunahafar:
Verðlaun án forgjafar - gjafabréf frá Golfbúðinni að Dalshrauni, Hafnarfirði.
Konur:
1. sæti Jenetta Bárðardóttir 18 punktar
2. sæti Guðrún
Egilsdóttir 18 punktar
3. sæti Sveinbjörg Lausten
16 punktar
Karlar:
1. Sæti Júlíus
Margeir
26 punktar
2. sæti Albert
Sævarsson 25
punktar
3. sæti Arnar Smári Ragnarsson
24 punktar
Verðlaun með forgjöf:
Konur:
1. sæti Kristún
Runólfsdóttir 40 punktar
2. sæti Erla Guðríður Jónsdóttir
37 punktar
3. sæti Þorgerður Hafsteinsdóttir 37
punktar
Karlar:
1. sæti Unnar Steinn Bjarndal Björnsson 46 punktar
2. sæti Sveinbjörn F. Strandberg
44 punktar
3. sæti Sveinn Eyland
Garðarsson 41 punktur
Nándarverðlaun:
Hallgrímur
Þorsteinsson „hola í höggi“ 8. braut
Jenný
Einarsdóttir
0,82 4. braut
Sveinbjörg Lausten
0,65 13. braut
Kristjana
Guðmundsdóttir 0,33 15. braut
Lengsta teighögg: - kaffivél „Circulo“ frá Heimilistækjum hf
Konur: Anna G. Sigurðardóttir
Karlar: Hafsteinn Hafsteinsson
Sveitakeppni stúkna:
Rebekkustúkur:
1. sæti
Stúka nr. 8 Rannveig 115 punktar
Guðrún Egilsdóttir
Erla Guríður Jónsdóttir
Kristrún
Runólfsdóttir
2. sæti Stúka nr. 6 Þórey 101
punktur
Bjarney Guðmundsdóttir
Anna Guðrún
Sigurðardóttir
Oddný Bára Birgisdóttir
3. sæti Stúka nr. 7 Þorgerður. 99 punktar
Sigríður Káradóttir
Kristín
Þorsteinsdóttir
Margrét Lárusdóttir
Bræðrastúkur:
1. sæti Stúka nr. 5 Þórsteinn 113 punktar
Hallgrímur
Þorsteinsson
Guðmundur G. Guðbjörnsson
Sveinbjörn F.
Strandberg
2. sæti Stúka nr. 23 Gissur hvíti 104 punktar
Sveinn Eyland Garðarsson
Helgi G. Jónsson
Björn Þorfinnsson
3. sæti Stúka nr. 20 Baldur 103
punktar
Hreinn Ómar Sigtryggsson
Þorsteinn
Bjarnason
Þorvaldur Ingi Jónsson