Jólatrésskemmtanir í Vonarstræti
11.12.2014
Fréttir
Laugardaginn 27. des. verða St. nr. 1, Ingólfur og Rbst. nr. 1, Bergþóra með sína skemmtun.
Sunnudaginn 28. des. eru það stúkurnar Hallveig, Skúli fógeti, Ari fróði, Leifur heppni,
Baldur, Sigríður og Þorgerður sem sameinast í jólatrésskemmtun og mánudaginn 29, des. eru það stúkurnar
Þórsteinn, Þorkell máni, Þormóður goði, Þorgeir, Sæmundur fróði, Soffía og Þorbjörg sem halda sína
skemmtun. Verð pr. barn er kr. 1.000. Veitingar eru seldar á 2. hæðinni.